Svo virtist sem kornakra-hringir yrðu færri í Bretlandi þetta árið en oft áður, og voru menn jafnvel farnir að halda að þetta væri hverfandi listgrein eða að geimverurnar væru orðnar þreyttar á þessu, bændurnir væru alltaf að eyðileggja táknin, svo það væri eins gott að snúa sér að einhverri annarri plánetu, eða að um væri að kenna plankaleysi hjá þeim sem eru að myndast við að búa til hringi. En svo rættist úr, og hringirnir fóru að sjást aftur, jafn flóknir og stórkostlegir og fyrr.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Athugasemdir: