miðvikudagur, 20. apríl 2016


Baksætisdraugurinn
 
Mabel Chinnery heimsótti gröf móður sinnar í breskum kirkjugarði árið 1959. Hún tók mynd af manni sínum sem beið einn í bílnum. Það var ekki fyrr en þau fengu myndina úr framköllun að maðurinn hafði augljóslega ekki verið einn í bílnum.

Myndin sýnir veru með gleraugu sem situr í baksætinu, og frú Chinnery þekkti strax myndina – hún var af móður hennar sem lá í gröfinni.


 
Pressan 22.07.2011

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Athugasemdir: