sunnudagur, 12. febrúar 2012

Andlegir leiðbeinendur 1


Handan okkar efnislegu tíðni, virðist hinn ósýnilegi heimur vera troðfullur af öndum með margs konar hæfileika og þroska... Hvort sem við köllum þá anda, engla eða leiðbeinendur, skiptir ekki máli. Til er fjöldinn allur af frásögnum, sem sanna að þeir eru til, og þessum sönnunum hefur um margra alda skeið verið safnað saman frá mörgum mismunandi menningarsamfélögum og trúarbrögðum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Athugasemdir: