sunnudagur, 30. ágúst 2009

Edgar Mitchell, fyrrum geimfari og tunglgöngumaður hjá NASA, sem meðal annars tók þátt í Apollo 14 leiðangrinum, heldur því fram að geimverur séu til.
Hann heldur því fram að geimverur hafi ofsinnis heimsótt jörðina en að yfirvöld séu búin að halda því leyndu í sex áratugi. Þetta kemur fram á vefnum news.com.au.
Mitchell sem er orðinn 77 ára gamall sagði í útvarpsviðtali fyrir skömmu að heimildarmenn hans hjá NASA hefðu haft samskipti við geimverurnar sem væru litlar og undarlegar á að líta.
Þeim svipaði í raun til þeirra geimvera sem oftast birtust í kvikmyndum, litlar verur með stór höfuð og stór augu.
Hann bætti því enn fremur við að tækni þeirra væri margfalt lengra á veg komin en okkar eigin og hefðu verurnar verið okkur fjandsamlegar væru við horfin veg veraldar.
Mitchell á met í tunglgöngu ásamt fararstjóra Apollo 14, Alan Shepard, og gekk á tunglinu í 9 klukkustundir og 17 mínútur í för þeirra 1971.

Edgar Mitchell, fyrrum geimfari og tunglgöngumaður hjá NASA, sem meðal annars tók þátt í Apollo 14 leiðangrinum, heldur því fram að geimverur séu til.
Hann heldur
Þeim svipaði í raun til þeirra geimvera sem oftast birtust í kvikmyndum, litlar verur með stór höfuð og stór augu.

Edgar Mitchell, fyrrum geimfari og tunglgöngumaður hjá NASA, sem meðal annars tók þátt í Apollo 14 leiðangrinum, heldur því fram að geimverur séu til.
Hann heldur því fram að geimverur hafi ofsinnis heimsótt jörðina en að yfirvöld séu búin að halda því leyndu í sex áratugi. Þetta kemur fram á vefnum news.com.au.
Mitchell sem er orðinn 77 ára gamall sagði í útvarpsviðtali fyrir skömmu að heimildarmenn hans hjá NASA hefðu haft samskipti við geimverurnar sem væru litlar og undarlegar á að líta.
Þeim svipaði í raun til þeirra geimvera sem oftast birtust í kvikmyndum, litlar verur með stór höfuð og stór augu.
Hann bætti því enn fremur við að tækni þeirra væri margfalt lengra á veg komin en okkar eigin og hefðu verurnar verið okkur fjandsamlegar væru við horfin veg veraldar.
Mitchell á met í tunglgöngu ásamt fararstjóra Apollo 14, Alan Shepard, og gekk á tunglinu í 9 klukkustundir og 17 mínútur í för þeirra 1971.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Athugasemdir: